
Eldað undir bláhimni
3.990 kr
Bókin er tileinkuð skagfirskri matarmenningu, sem byggir á þeirri hugmyndafræði að nýta það spennanndi hráefni sem finna má í skagfirsku matarkistunni. Í bókinni er boðið upp á sannkallað bragðlaukaævintýri. Sælkeraferð um Skagafjörð þar sem fögur náttúra og ljúffengir réttir eru í öndvegi. Bókin er á íslensku og ensku og því tilvalin gjöf fyrir erlenda vini.

Við hjálpum þér að koma þinni hugmynd á prent
Fá tilboðÚtgáfa og miðlar
Nýprent heldur úti þremur miðlum þar sem Norðurland vestra er í brennidepli; frétta- og dægurmálablaðinu Feyki, auglýsinga- og dagskrárblaðinu Sjónhorninu og vefmiðlinum Feyki.is.